Íshellar í Skeiðarárjökli

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Íshellar í Skeiðarárjökli

Kaupa Í körfu

Þegar sólin er lágt á lofti og gægist inn í íshellinn við Færnes í Skeiðarárjökli við sólarupprás er skrautsýning hjá náttúrunni. Sólargeislarnir slá gullnum bjarma á ísinn og bláminn sem annars einkennir hellinn víkur en blái liturinn verður þó enn þá bjartari. Hellarnir á þessu vatnasvæði eru illa aðgengilegir nema með þyrlu og er boðið upp á ferðir frá Skaftafelli.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar