Haukur Óskarsson víninnflytjandi

Haukur Óskarsson víninnflytjandi

Kaupa Í körfu

Það vakti talsverða athygli á dögunum að tvö rúmensk léttvín hlutu viðurkenninguna Gyllta glasið fyrir árið 2019. Það er viðurkenning sem veitt er af Vínþjónasamtökum Íslands á hverju ári. Að þessu sinni gátu innflytjendur sent inn í keppnina vín sem liggja á verðbilinu 2.490- 4.000 kr. Vín Feðgarnir Haukur Óskarsson og Óskar Ólafur eru ánægðir með viðtökurnar sem vínin frá LacertA hafa fengið

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar