Veturinn

Kristján Kristjánsson

Veturinn

Kaupa Í körfu

Fremur kuldalegt hefur verið á Akureyri síðustu tvo daga og gangi sú gamla trú manna eftir að sé leiðinlegt veður á allraheilagramessu sem var í fyrradag verði veturinn allur fremur erfiður. Þessir ungu drengir á leikskólanum Kiðagili létu þó hvorki kulda né veðurspár hafa áhrif á sig þar sem þeir voru í óða önn að byggja sér virki. VETRARLEGT er um að litast norðan heiða þessa dagana, en með sanni má segja að veturinn hafi með skyndilegu áhlaupi tekið öll völd í landshlutanum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar