Mjaldrar koma - Keflavíkurflugvöllur
Kaupa Í körfu
Flugvél með mjaldrana Litlu Grá og Litlu Hvít lenti í Keflavík í gær og voru þeir við góða heilsu við lendingu. Nutu þeir stuðnings og eftirlits þjálfara og dýralækna sem voru um borð í vélinni, en annar mjaldranna steinsofnaði í fluginu að sögn Brynjars Arnar Sveinjónssonar, yfirflugstjóra Cargolux. Leið mjaldranna liggur til nýrra heimkynna í Vestmannaeyjum, en þangað komu þeir með Herjólfi í gærkvöldi. Þeir fara síðar í griðasvæði í Klettsvík sem er hið fyrsta í heiminum sem er sérhannað fyrir mjaldra
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir