Prentsmiðjan Oddi

Prentsmiðjan Oddi

Kaupa Í körfu

Vöxtur í prentiðnaði hér á landi hefur verið um 9% á ári á tímabilinu frá 1998 til ársins 2000 Samþjöppun til að mæta aukinni erlendri samkeppni Með kaupum Prentsmiðjunnar Odda á Steindórsprenti-Gutenberg er Oddi orðinn næstum tífalt stærri en sú prentsmiðja sem næst kemur, hvað starfsmannafjölda varðar. Forstjóri Odda segir kaupin sérstaklega gerð til að mæta aukinni erlendri samkeppni á þessu sviði. MYNDATEXTI: Markaðshlutdeild Odda, ásamt Steindórsprenti-Gutenberg og Grafík, er um þriðjungur af heildarveltu á hinum almenna prentmarkaði hér á landi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar