Snjóflóð í Súðavík - Loftmynd

Ragnar Axelsson

Snjóflóð í Súðavík - Loftmynd

Kaupa Í körfu

Hinir hörmulegu atburðir, er snjóflóð féllu í Súðavík og seinna á fleiri stöðum á Vestfjörðum, eru landsmönnum hugstæðir. Full skelfingar fylgdist öll þjóðin með fréttum af náttúruhamförunum og þeim mannsköðum sem þær ollu. Fjölmiðlar landsins höfðu sannarlega stóru hlutverki að gegna. MYNDATEXTI: Súðavík eftir snjófljóðin filma úr safni, Náttúruhamfarir 1, snjóflóð bls. 19, röð 6, mynd 3 Flugsýn Stór hluti Súðavíkurþorps var í rúst eftir snjóflóðið sem kom úr Traðargili. Byggð var í framhaldinu reist á nýjum stað.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar