Roberto Mignone

Roberto Mignone

Kaupa Í körfu

Roberto Mignone, yfirmaður hjá svæðisskrifstofu Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna í Stokkhólmi, hélt nýlega erindi á sameiginlegri námstefnu Rauða kross Íslands og dómsmálaráðuneytisins um réttindi flóttamanna og þeirra sem leita pólitísks hælis.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar