Francesco Nicolosi píanóleikari

Francesco Nicolosi píanóleikari

Kaupa Í körfu

Heldur að sér höndum Sikileyski konsertpíanistinn Francesco Nicolosi flytur píanóverkið Rhapsodie Espagnole eftir Liszt á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Háskólabíói í kvöld kl. 19.30. Orri Páll Ormarsson mælti sér mót við Nicolosi en jafnframt er á efnisskrá Faust-sinfónían eftir sama höfund. MYNDATEXTI: Francesco Nicolosi píanóleikari frá Sikiley.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar