Flateyri - Snjóflóð féll úr Skollahvilft
Kaupa Í körfu
Snjóflóð féllu á Flateyri, í Hnífsdal og víðar á norðanverðum Vestfjörðum um helgina Flateyringar eru ánægðir með þá prófraun snjóflóðagarða staðarins sem fékkst á sunnudag og telja sig öruggari en áður þótt snjóflóðið hafi ekki verið stórt. Sýslumaðurinn á Ísafirði telur að snjóflóðin sýni að þær aðgerðir sem gripið hefur verið til á Flateyri og í Hnífsdal hafi verið réttar og að atburðirnir geti haft áhrif á umræðu um snjóflóðavarnir annars staðar á landinu. Helgi Bjarnason ræddi við fólk fyrir vestan. MYNDATEXTI: SNJÓFLÓÐ féll úr Skollahvilft ofan við Flateyri, á sama stað og 1995. Flóðið féll að innri hlið snjóflóðavarnargarðsins og meðfram honum út í sjó á bak við smábátahöfnina sem sést á myndinni. Efst í gilinu, uppi undir fjallsbrún, sést brotið í snjónum, þar sem flóðið á upptök sín.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir