Miðbæjarskólinn

Þorkell Þorkelsson

Miðbæjarskólinn

Kaupa Í körfu

Námskeið í íslensku fyrir útlendinga hjá Námsflokkum Reykjavíkur Nemendur eru frá 66 löndum Nemendum á námskeiðum í íslensku fyrir útlendinga fjölgar stöðugt. Nú sitja á sjötta hundrað manns frá 66 löndum slík námskeið hjá Námsflokkum Reykjavíkur en á árinu hafa alls um 1.300 manns setið þessi námskeið. MYNDATEXTI: Masood frá Afganistan, Fadil frá Kosovó og Henry frá Burma.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar