Krabbameinsfélagið - Kristján Oddsson
Kaupa Í körfu
Miðað við tíðni leghálskrabbameina má áætla að skoðanir Krabbameinsfélagsins hafi á undanförnum 50 árum komið í veg fyrir 600 ótímabær dauðsföll hjá konum,“ segir Kristján Oddsson, yfirlæknir leitarstöðvar Krabbameinsfélagsins. „Nú greinast árlega 16-17 konur með þessa tegund krabbameins og deyja að jafnaði tvær á ári, en ef ekki væri fyrir reglulega skoðun má reikna með að þessi sjúkdómur ylli dauða tveggja íslenskra kvenna í mánuði hverjum. Það sem meira er að meðalaldur þeirra sem greinast með sjúkdóminn er í kringum 45 ár, svo þetta er krabbamein sem birtist í tiltölulega ungum konum í blóma lífsins.“ Leghálskrabbamein er rakið til HPV-veirunnar sem Kristján segir að sé sá kynsjúkdómur sem er mest útbreiddur. Smitast um 80% einstaklinga af HPV einhverntíma á ævinni. Í mörgum einstaklingum veldur HPV litlum eða engum einkennum en um 90% sýktra losna við veiruna á tveimur árum. Eftir sitja 10% sem fá viðvarandi sýkingu
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir