Landsmót UMFÍ 2010 - Borgarnes

Landsmót UMFÍ 2010 - Borgarnes

Kaupa Í körfu

Þrettánda landsmótið Í ár fer fram þrettánda Unglingalandsmót UMFÍ en það fer jafnan fram um Verslunarmannahelgina. Að þessu sinni er mótið í Borgarnesi. Keppendur eru á aldrinum 11-18 ára og geta þeir meðal annars keppt í golfi, fótbolta, körfubolta, glímu, sundi, frjálsum íþróttum, dansi, hestaíþróttum, skák og fleira. Auk keppnisgreinanna er ýmsa aðra skemmtun að finna í Borgarnesi yfir helgina fyrir þá fjölmörgu sem leið sína leggja þangað. Áætlað er að 10-15 þúsund gestir séu á svæðinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar