Alþingi

Alþingi

Kaupa Í körfu

Það hefur verið annasamt á Alþingi undanfarna daga og margt efnið sem alþingismenn þurfa að kynna sér og kunna skil á. Það kemur þó ekki í veg fyrir að menn stingi saman nefjum þegar ástæða þykir til, eins og þeir gera á myndinni alþingismennirnir Kristján Pálsson og Sverrir Hermannsson. Bak við þá situr Svanfríður Jónasdóttir. Í dag og á morgun verða nefndafundir á Alþingi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar