Skúmur
Kaupa Í körfu
Passaðu þig Palli! öskraði ég. Það hvein í loftinu þegar skúmurinn smaug við höfuðið á Páli Stefánssyni ljósmyndara sem rétt náði að beygja sig áður en grimmur fuglinn náði að slá hann. Við vorum staddir á yfirráðasvæði skúmsins í öræfunum út af Kvískerjum. Skúmurinn er ránfugl og getur náð því að verða um 30 ára gamall. Hálfdán á Kvískerjum hefur merkt skúm sem varð rúmlega þrítugur. Hann getur verið skeinuhættur, sérstaklega á varptímanum þegar unginn er kominn úr eggjunum. Skúmurinn ver ungana sína af öllu afli og víkur aldrei. Hver myndi heldur ekki verja börnin sín fyrir áreiti af þessu tagi?
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir