Mörgæs-suðurheimskautið

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Mörgæs-suðurheimskautið

Kaupa Í körfu

Suðurheimskautið eða hvíta heimsálfan er nánast ósnert undraveröld sem á enga sína líka á jörðinni. Hún er að mestu hulin ís sem er 4.700 metra þykkur þar sem hæst ber og varðveitir 75 prósent af öllu ferskvatni jarðarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar