Mikil jökulbráð í Hvítá
Kaupa Í körfu
Vatnaskilin eru greinileg og það grípur augað að sjá Sogið falla fram í kakómjólkurlitaða Hvítá. Síðustu daga hefur hiti á hálendinu verið um 20 stig og sólbráð jökla mikil,“ segir Þorfinnur Snorrason á Selfossi. Hann hefur um árabil annast eftirlit á vatnasvæði Ölfus- ár- og Hvítár, það er frá ósum til uppsveita. Ýmsar reglur gilda um veiðina og sér Þorfinnur um að þeim sé fylgt. Í því efni er eftirlit úr lofti sterkur leikur. Hvítá og Sogið mætast við Ing- ólfsfjall, skammt neðan við Sogsbrú við Þrastarlund. Samein- aðar verða þær að Ölfusá og í gær var meðalrennsli hennar við Sel- foss um 365 rúmmetrar á sekúndu, sem er nærri meðallagi. Úr Soginu runnu um 90 rúmmetrar á sek- úndu en annað kom úr Hvítá.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir