Borgarstjórn - Inga Jóna og Júlíus Vífill

Borgarstjórn - Inga Jóna og Júlíus Vífill

Kaupa Í körfu

Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins um fjárhagsáætlun Reykjavíkur 2001 Borgin hagnast á lóðaskortsstefnu sinni "LÓÐASKORTSSTEFNA R-listans á stærstan þátt í hækkun fasteignamats, sem hefur leitt til hækkunar fasteignaskatts," segir m.a. í bókun sjálfstæðismanna sem þeir lögðu fram við afgreiðslu á fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir næsta ár. MYNDATEXTI: Inga Jóna Þórðardóttir og Júlíus Vífill Ingvarsson, borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins, stinga saman nefjum á síðasta borgarstjórnarfundi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar