Borgarstjórn - Fundur

Borgarstjórn - Fundur

Kaupa Í körfu

Fjárhagsáætlun Reykjavíkur samþykkt í borgarstjórn í fyrrinótt Borgarstjóri segir fjárhagsstöðuna sterka Minnihlutinn segir enga tilburði til að hamla gegn eyðslu FJÁRHAGSÁÆTLUN Reykjavíkurborgar fyrir næsta ár var samþykkt á borgarstjórnarfundi í fyrrinótt. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri sagði fjárhagsstöðuna sterka og kvað borgina hafa alla burði til að bjóða uppá þau lífsgæði sem væru forsenda þess að borgin stæðist öðrum vaxtarsvæðum Evrópu snúning í samkeppni um fólk og fyrirtæki. MYNDATEXTI: Sjálfstæðismennirnir Inga Jóna Þórðardóttir, Jóna Gróa Sigurðardóttir og Júlíus Vífill Ingvarsson huga að stöðu mála á fundinum á fimmtudag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar