Prestbakkakirkja

Sigurður Ægisson

Prestbakkakirkja

Kaupa Í körfu

Prestbakkakirkja er í Prestbakkaprestakalli í Húnavatnsprófastsdæmi, en Strandaprófastsdæmi var sameinað því 1970 og fluttist þá um leið úr Skálholtsbiskupsdæmi í Hólabiskupsdæmi. Prestbakki við Hrútafjörð hefur verið kirkjustaður síðan um 1100, en varð prestssetur 1711.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar