Chelsea - Fulham 3:1

Einar Falur Ingólfsson

Chelsea - Fulham 3:1

Kaupa Í körfu

EIÐUR Smári Guðjohnsen snýr á fornar slóðir í dag og getur orðið enskur meistari með Chelsea á sínum gamla heimavelli. Chelsea sækir Bolton Wanderers heim á Reebok-leikvanginn en þar hóf Eiður feril sinn í ensku knattspyrnunni og spilaði með Bolton í 1. deildinni í tvö ár, 1998-2000. Chelsea keypti hann frá Bolton fyrir 4 milljónir punda sumarið 2000. Takist Chelsea að vinna leikinn verður Eiður Smári enskur meistari í dag, fyrstur íslenskra knattspyrnumanna. MYNDATEXTI: Eiður Smári Guðjohnsen á ferðinni á Stamford Bridge

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar