Stjörnuljósasund KR í Vesturbæjarlaug

Stjörnuljósasund KR í Vesturbæjarlaug

Kaupa Í körfu

Það stirndi á Vesturbæjarlaug í gær þegar sunddeild KR hélt sitt hefðbundna stjörnuljósasund sem þreytt hefur verið í 36 ár. Er þá slökkt á öllum rafmagnsljósum svo stjörnuljósin njóti sín í myrkinu, en í leiðinni var svo sett nýtt met í Vesturbæjarlaug þegar 52 gestir komu sér fyrir í heita pottinum eftir að hafa synt með logandi ljósin. Veðurblíðan lék við sundlaugagesti sem skemmtu sér hið besta við harmonikuleik.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar