Krakkar í Borgarleikhúsinu

Þorkell Þorkelsson

Krakkar í Borgarleikhúsinu

Kaupa Í körfu

Listin bætir skólalífið 5. bekkingar í Reykjavík heimsækja Borgarleikhúsið þessa dagana. Nemendur sjá þar leikrit með friðarboðskap og brot úr verkum Íslenska dansflokksins. Bekkir eru hvattir til að verða friðarbekkir. Rómeó: Þolinmæði er kærleikur. Júlía: Skilningur er kærleikur. MYNDATEXTI: "Söguþráðurinn var góður en svolítið ruglaður" - Hanna, Kolbrún, Sigþór, Lilja og Anna sögðu Rómeó og Júlíu ... og Amor vera skemmtilegt verk.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar