Öryggisbelti í rútum - Örn Óskarsson

Öryggisbelti í rútum - Örn Óskarsson

Kaupa Í körfu

Dómsmálaráðuneytið vinnur að skipan nefndar um öryggismál í langferðabílum Öryggisbelti þegar í fjölda rútubíla UMRÆÐA um nauðsyn þess að setja öryggisbelti í rútur er hafin enn á ný eftir hrinu rútuslysa á þessu ári. Skemmst er að minnast þess þegar rúta með 38 manns valt út af Siglufjarðarvegi í Fljótum sl. sunnudag. MYNDATEXTI: Nú er hægt að fá sæti í langferðabíla fyrir svokölluð þriggja punkta öryggisbelti. Örn Óskarsson rekstrarstjóri Hópbíla hf. spennir hér beltið. Örn Óskarsson framkvæmdastjóri Hópbíla.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar