Óskabörn þjóðarinnar
Kaupa Í körfu
Það vantar ekki subbulífernið í nýjustu myndina hans Jóhanns Sigmarssonar, Óskabörn þjóðarinnar, sem frumsýnd var á föstudaginn síðasta. Enda er íslenski fíkniefnaheimurinn viðfangsefni myndarinnar. Þegar sýningargestir mættu í Háskólabíóið beið þeirra vingjarnlegt handaband og kveðja frá leikstjóranum og leikurum myndarinnar. Óhætt er að segja að mikil gleði hafi verið í loftinu enda hefur myndin verið á þriðja ár í framleiðslu. Myndatexti: Kristín Jóhannsdóttir, Sigurður Pálsson, Friðrik Þór Friðriksson og ónefndur piltur hita sig upp fyrir myndina.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir