Óskabörn þjóðarinnar

Óskabörn þjóðarinnar

Kaupa Í körfu

Það vantar ekki subbulífernið í nýjustu myndina hans Jóhanns Sigmarssonar, Óskabörn þjóðarinnar, sem frumsýnd var á föstudaginn síðasta. Enda er íslenski fíkniefnaheimurinn viðfangsefni myndarinnar. Þegar sýningargestir mættu í Háskólabíóið beið þeirra vingjarnlegt handaband og kveðja frá leikstjóranum og leikurum myndarinnar. Óhætt er að segja að mikil gleði hafi verið í loftinu enda hefur myndin verið á þriðja ár í framleiðslu. Myndatexti: Þeir Jóhann Sigmarsson leikstjóri og Þorfinnur Ómarsson framkvæmdastjóri Kvikmyndastjóðs voru glaðir í bragði á frumsýningardaginn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar