Óskabörn þjóðarinnar
Kaupa Í körfu
Það vantar ekki subbulífernið í nýjustu myndina hans Jóhanns Sigmarssonar, Óskabörn þjóðarinnar, sem frumsýnd var á föstudaginn síðasta. Enda er íslenski fíkniefnaheimurinn viðfangsefni myndarinnar. Þegar sýningargestir mættu í Háskólabíóið beið þeirra vingjarnlegt handaband og kveðja frá leikstjóranum og leikurum myndarinnar. Óhætt er að segja að mikil gleði hafi verið í loftinu enda hefur myndin verið á þriðja ár í framleiðslu. Myndatexti: Þeir Jóhann Sigmarsson leikstjóri og Þorfinnur Ómarsson framkvæmdastjóri Kvikmyndastjóðs voru glaðir í bragði á frumsýningardaginn.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir