SAMFOK

SAMFOK

Kaupa Í körfu

Samskipti foreldra og skóla eru mikið í umræðunni um þessar mundir og virkjun foreldra í skólastarfinu sérstaklega. Evrópusamtök foreldra, EPA, héldu um helgina ráðstefnu á Hótel Loftleiðum með yfirskriftinni "Tungumál: lykill að samskiptum, framlag foreldra". Myndatexti: Vigdís Finnbogadóttir var meðal ræðumanna á málþingi Evrópusamtaka foreldra um tungumál sem lykill að samskiptum og framlag foreldra til tungumálanáms.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar