SAMFOK

SAMFOK

Kaupa Í körfu

Foreldrar skólabarna funda hér HÁTT á annað hundrað fulltrúar samtaka foreldra skólabarna í Evrópu, Europian Parents Association (EPA) taka þátt í ráðstefnu samtakanna, sem haldin er hér á landi um helgina. MYNDATEXTI: Ráðstefnan er haldin í fyrsta skipti hérlendis, en hún er á vegum Landssamtakanna Heimili og skóli. Ráðstefnan ber yfirskriftina: "Tungumál, lykill að samskiptum, framlag foreldra" og fjalla þar innlendir og erlendir sérfræðingar um mikilvægi tungumálakunnáttu og hve nauðsynlegt það er að læra erlend tungumál.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar