Píanóverðlaun EPTA

Píanóverðlaun EPTA

Kaupa Í körfu

Stórkostlegt upphaf Malcolm Troup, formaður Evrópusambands píanókennara, var yfirdómari í fyrstu íslensku píanókeppninni sem haldin var hér um helgina. Súsanna Svavarsdóttir ræddi við hann eftir keppnina og spurði hann um gæði hennar, skoðun hans á íslensku tónlistarlífi, landi og þjóð. MYNDATEXTI: Malcolm Troup

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar