Stjarnan - HK 32:22

Stjarnan - HK 32:22

Kaupa Í körfu

Stjarnan fjarlægist botninn STJARNAN krækti sér í tvö mikilvæg stig er liðið tók á móti HK, liðinu sem var sæti fyrir neðan þá í deildinni, á sunnudaginn. Fyrir leikinn munaði tveimur stigum á liðunum en nú munar fjórum, Stjarnan sigraði næsta auðveldlega 32:22 í ansi slökum leik. MYNDATEXTI: Stefán Freyr Guðmundsson sækir hér að marki Stjörnunnar en til varnar er Bjarni Gunnarsson sem verst af krafti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar