Íslenska sjónvarpsfélagið

Íslenska sjónvarpsfélagið

Kaupa Í körfu

Íslenska sjónvarpsfélagið eignast 40% í Íslandsneti Á hluthafafundi í Íslandsneti hf., sem m.a. rekur netgáttina Strik.is, var í gær samþykkt hlutafjáraukning úr 120 milljónum króna að nafnvirði í 210 milljónir. Þá var jafnframt samþykkt að Íslenska sjónvarpsfélagið hf. MYNDATEXTI: Ásgeir Friðgeirsson framkvæmdastjóri Íslandsnets hf. og Árni Þór Vigfússon framkvæmdastjóri Íslenska sjónvarpsfélagsins hf. Ásgeir Friðgeirsson og Árni Þór Vigfússon.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar