Leifsstöð

Leifsstöð

Kaupa Í körfu

Fyrsta vél til landsins eftir að opnað var eftir covid kom frá London, en það var flug Wizz Air og lenti vélin klukkan 9:35 með 100 farþega innanborðs. Um klukkustund síðar kom sú næsta, vél SAS frá Kaupmannahöfn en það var fyrsta farþegavélin sem kemur frá Kaupmannahöfn síðan í mars enda lokuðu Danir landamærum sínum algerlega í þeim mánuði. Átta vélar eru á áætlun í dag, frá Ósló, London, Færeyjum, Frankfurt, Stokkhólmi og þrjár frá Kaupmannahöfn. Þá eru átta brottfarir fyrirhugaðar til sömu áfangastaða. Fagnaðarfundir Sumir farþegar höfðu verið lengi fjarri fjölskyldu sinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar