Helga Stefánsdóttir

Helga Stefánsdóttir

Kaupa Í körfu

Fæturnir halda okkur gangandi SÁRIR fætur geta leitt til mikillar vanlíðunar, en tiltölulega einfalt er að sjá til þess að fæturnir verði ekki fyrir óþarfa áreiti. Helga Stefánsdóttir fótaaðgerðafræðingur segir ranga umhirðu fótanna geta leitt af sér ýmis vandamál, svo sem inngrónar eða niðurgrónar neglur, harða húð, ýmist ofan á tám, undir tábergi og á hælum, eða líkþorn sem stundum leynast milli tánna eða undir nöglum. MYNDATEXTI: Helga Stefánsdóttir, fótaaðgerðafræðingur á Fótaaðgerðastofu Óskar og Helgu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar