Aðalheiður og Björn - Pjaxi ehf.

Sverrir Vilhelmsson

Aðalheiður og Björn - Pjaxi ehf.

Kaupa Í körfu

Fjölmiðill á Netinu með áherslu á Ísland Björn Hróarsson er fæddur 11. nóvember árið 1962. Hann er stúdent frá Menntaskólanum í Kópavogi og útskrifaðist sem jarðfræðingur frá Háskóla Ísland árið 1986. Hann stundaði síðar framhaldsnám í hellafræði við Háskóla Íslands og að námi loknu var Björn ráðinn sem ritstjóri Ferðahandbókarinnar Land og hefur síðan unnið að útgáfumálum. Sambýliskona Björns og jafnframt meðeigandi er Aðalheiður E. Ásmundsdóttir og eiga þau þrjú börn. MYNDATEXTI: Aðalheiður E. Ásmundsdóttir og Björn Hróarsson eigendur Útgáfufyrirtækisins Pjaxa ehf. en fyrirtækið rekur meðal annars fjölmiðilinn Randburg á vefnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar