Skugga myndir

Jim Smart

Skugga myndir

Kaupa Í körfu

Dansleikur nefnist listaverk eftir Þorbjörgu Pálsdóttur, myndhöggvara. Listaverkið, sem stendur fyrir utan Perluna í Öskjuhlíð, samanstendur af fjórum um tveggja metra háum bronshjúpuðum styttum. Þorbjörg vann listaverkið árið 1970 en gaf Reykjavíkurborg það árið 1995. Þegar ljósmyndari Morgunblaðsins átti leið hjá, voru þrjár manneskjur komnar á dansleikinn. Í birtunni er erfitt að greina þær frá hinum raunverulegu styttum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar