Jón Karl Ólafsson

Ásdís Ásgeirsdóttir

Jón Karl Ólafsson

Kaupa Í körfu

Vaxtarbroddur flugsins meðal erlendra ferðamanna Allt leiðakerfið til skoðunar Framkvæmdastjóri Flugfélags Íslands segir ekki í ráði að hætta flugi til Vestmannaeyja en flug til Hafnar sé á mörkunum að bera sig. Hann segir bílinn aðalkeppinaut innanlandsflugsins. Jóhannes Tómasson ræddi við hann um þróun í fluginu síðustu árin. MYNDATEXTI: Jón Karl Ólafsson er framkvæmdastjóri Flugfélags Íslands.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar