Tónskóli Sigursveins
Kaupa Í körfu
AFMÆLISTÓNLEIKAR SINFÓNÍUHLJÓMSVEITAR ÁHUGAMANNA Í HÁSKÓLABÍÓI FRUMFLUTTUR TROMPETKONSERT EFTIR JÓNAS TÓMASSON SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT áhugamanna fagnar tíu ára afmæli sínu með tónleikum í Háskólabíói á morgun, sunnudag, kl. 16. Í tilefni afmælisins verður frumfluttur nýr trompetkonsert sem hljómsveitin fékk Jónas Tómasson, tónskáld á Ísafirði, til þess að skrifa fyrir sig og naut til þess styrks úr menningarsjóði SPRON. Hátt í 70 börn, sem stunda nám í fiðluleik samkvæmt Suzuki-aðferðinni, leika einleikshlutverkið í Fiðlukonsert í a-moll eftir Vivaldi og tónleikunum lýkur með því að hljómsveitin leikur fimmtu sinfóníu Tsjajkovskís. Stjórnandi á tónleikunum er Ingvar Jónasson og einleikari í trompetkonsertinum er Eiríkur Örn Pálsson. MYNDATEXTI: Frá æfingu nemenda í fiðluleik sem leika ásamt Sinfóníuhljómsveit áhugamanna á tónleikum í Háskólabíói á morgun.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir