Jón Ólafsson tónlistarmaður

Ásdís Ásgeirsdóttir

Jón Ólafsson tónlistarmaður

Kaupa Í körfu

Netvænn Jón "Mig langaði að gefa út geisladiska sem hljómplötuútgáfur sjá sér ekki fært að gefa út af einhverjum ástæðum og um leið að komast í persónulegt samband við áhugafólk um tónlist," segir tónlistarmaðurinn Jón Ólafsson spurður um ástæður þess að hann opnaði vefsíðuna jon.is, www.jon.is. ENGINN MYNDATEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar