Nonni dúfnahirðir

Nonni dúfnahirðir

Kaupa Í körfu

NONNI DÚFNAHIRÐIR Kurr í Kapelluhrauni Jón Magnús Guðmundsson ræktar bréfdúfur og skrautdúfur sér til ánægju og yndisauka en segir þær auk þess hið mesta lostæti. Kristín Heiða Kristinsdóttir hitti Nonna í húsi sem ómar af vængjaslætti. DÚFNAHÚSIN í Kapelluhrauni láta ekki mikið yfir sér en þegar inn er komið fer ekkert á milli mála að þau eru full af lífi. Dúfur kurra hver í kapp við aðra og ekki laust við að undrun og spurn megi greina í mjúkum kliðnum. Nonni er mættur til að huga að fuglunum sínum og hjálparhellan Jói litli sonur hans er greinilega á heimavelli. MYNDATEXTI: Nonni

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar