Hitt hornið við Snorrabraut

Sverrir Vilhelmsson

Hitt hornið við Snorrabraut

Kaupa Í körfu

Sama verslunin, bara aðeins stærri ÞEIR sem hafa verið á ferð um eða við Laugaveginn síðustu daga hafa eflaust tekið eftir því að búið er að tæma verslunina "Hitt hornið", sem er á mótum Laugavegar og Snorrabrautar, og verið að mála þar og snurfusa. MYNDATEXTI: Hjónin Örn Sigurðsson og Guðrún Guðmundsdóttir eru á fullu þessa dagana, enda verslun þeirra, "Hitt hornið", að stækka umtalsvert.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar