Tannlæknastofa fyrir aldraða

Tannlæknastofa fyrir aldraða

Kaupa Í körfu

Ný þjónusta og aðstaða til fræðslu TANNLÆKNASTOFA hefur verið tekin í notkun á Landspítala Landakoti. Pálmi V. Jónsson, forstöðulæknir öldrunarþjónustu Landakots, segir að hér sé um nýtt skref að ræða í öldrunarþjónustu, fyrsta tannlæknaaðstaðan á íslensku sjúkrahúsi ef frá sé talin aðstaða tannlæknadeildar sem um tíma var í húsnæði Landspítalans. MYNDATEXTI: Ingibjörg Pálmadóttir heilbrigðisráðherra (lengst til hægri) skoðaði nýju aðstöðuna á Landakoti í gær. Hjá henni standa, frá hægri, Helga Ágústsdóttir tannlæknir, Stella Margrét Sigurjónsdóttir tannfræðingur, Pálmi V. Jónsson forstöðulæknir og Anna Birna Jensdóttir hjúkrunarframkvæmdastjóri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar