Davíð Stefánsson

Sverrir Vilhelmsson

Davíð Stefánsson

Kaupa Í körfu

ljóðskáld. Sumum hefur þótt ljóðformið og menningunni sem því fylgir vera rígbundið við litlar, hæverskar bækur eða þá reykmettaðar samkomur á kaffihúsum. Davíð Stefánsson, ljóðskáld, netverji og hugsjónamaður, er ekki á því málinu, en í næstu viku ætlar hann að opna vefsetur sem ber heitið ljod.is. Þar verður hægt að finna ljóð dagsins, skoða hvað er væntanlegt í heimi bókmenntanna, skoða lærðar greinar varðandi ljóðlistina og taka þátt í netborðsumræðum varðandi allt sem viðkemur þessari mætu list. Ljóð.is.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar