Jólaljósin - Freyjubrá

Ásdís Ásgeirsdóttir

Jólaljósin - Freyjubrá

Kaupa Í körfu

Logandi ljósa jól SÚ var tíðin að aðventan, biðin eftir jólunum, væri stytt með því að láta móti sér í mat og drykk, að katólskum sið. Var sá tími nefndur jólafasta. Þeim sem fylgist með jólahaldi nútímans kemur víst flest annað en fasta til hugar, enda orðið til siðs að borða sem mest af hlaðborðum áður en jólin koma, og svo allan jólamatinn á jólunum. Einnig virðist orðið alsiða að lýsa allrækilega upp umhverfið á sama tíma, kannski til þess að fólk sjái eða sjáist sem best við þessa iðju sína. MYNDATEXTI: Freyjubrá með rauðum perum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar