Turninn í Kópavogi í sérstakri birtu

Turninn í Kópavogi í sérstakri birtu

Kaupa Í körfu

Útlit er fyrir að mistur vegna gróðurelda sem nú geisa á vesturströnd Bandaríkjanna berist yfir Atlantshafið og til norðurs, að sögn Elínar Bjarkar Jónsdóttur veðurfræðings. Þarsem lofti að vestan fylgi oftast lægð muni mistrið ekki sjást í þurru lofti, en gæti greinst í efnamælingum. Líklega muni ryk frá eldunum berast hingað til lands á meðan þeir loga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar