Viðrað í Vesturbænum

Ásdís Ásgeirsdóttir

Viðrað í Vesturbænum

Kaupa Í körfu

Milt veður hefur verið í höfuðborginni síðustu daga þótt nokkur hálka hafi verið á götum og gangstéttum. Við Blómvallagötuna í Vesturbænum stóð kona og viðraði en eflaust vegna hálkunnar og kannski líka vegna skjólsins gerði hún það í einu af fjölmörgum húsasundum þessa bæjarhluta. Jólin nálgast og á mörgum heimilum verður því mikið viðrað á næstunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar