Í pásu

Ásdís Ásgeirsdóttir

Í pásu

Kaupa Í körfu

Þeir sem enn hafa ekki lagt af þann sið að reykja þurfa í æ meira mæli að sæta því að verða að stunda þessa iðju utan dyra. Skiptir þá engu máli hvernig veðrið er. Þessi manneskja, sem ljósmyndari rakst á á Vitastíg í Reykjavík, notaði tímann og hringdi nauðsynleg símtöl jafnframt því að spilla heilsunni með tóbaksreykingum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar