Linda Dögg Hólm

Ásdís Ásgeirsdóttir

Linda Dögg Hólm

Kaupa Í körfu

Þau koma tölvunotendum til aðstoðar Þrátt fyrir að tölvur séu til margra hluta nytsamlegar geta þær valdið notendum þeirra heilabrotum og ergelsi, ekki síst ef hlutar hennar virka ekki sem skyldi. Gísli Þorsteinsson kynnti sér tvö fyrirtæki sem aðstoða tölvunotendur í nauð og hvaða vandamál hjá tölvunotendum ber oftast á góma./Fólk hringir aðallega í okkur þegar það lendir í vandræðum með uppsetningu á Windows-stýrikerfinu, skönnum og prenturum. Þá hringir fólk einnig talsvert vegna vandamála er snerta Netið; vandræði með vafra og mótaldstengingar. Þetta eru því oft sömu vandamálin sem við þurfum að aðstoða fólk með," segir Linda Dögg Hólm, framkvæmdastjóri Tölvusímans, aðspurð um hvaða fyrirspurnir fólk leggur fyrir starfsmenn þess. MYNDATEXTI: Linda hjá Tölvusímanum segir fólk lenda oft í vandræðum vegna Netsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar