Bjartsýnisveðlaunin - Hilmir Snær og Ólafur Ragnar

Sverrir Vilhelmsson

Bjartsýnisveðlaunin - Hilmir Snær og Ólafur Ragnar

Kaupa Í körfu

Sofna sæll og glaður í kvöld HILMIR Snær Guðnason leikari hlaut Íslensku bjartsýnisverðlaunin sem afhent voru við hátíðlega athöfn í Listasafni Reykjavíkur í gær. MYNDATEXTI: Hilmir Snær Guðnason leikari tekur við Íslensku bjartsýnisverðlaununum úr höndum forseta Íslands, Ólafs Ragnars Grímssonar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar