Áhugahópur gegn spilafíkn

Jim Smart

Áhugahópur gegn spilafíkn

Kaupa Í körfu

Tillaga áhugahóps gegn spilafíkn Spilakössum verði lokað á aðventunni ÁHUGAHÓPUR gegn spilafíkn hefur sent þeim sem reka söfnunarkassa og happdrættisvélar bréf þar sem mælst er til þess að kössunum verði lokað fram til jóla í þeim tilgangi að stuðla að "bærilegra jólahaldi fyrir þá sem hafa orðið spilafíkninni að bráð", eins og segir í bréfinu. MYNDATEXTI: Svanhildur Kaaber og Bjarki Már Magnússon, fulltrúar Áhugahóps gegn spilafíkn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar