Þekkingarhús á Hringbraut 121

Sverrir Vilhelmsson

Þekkingarhús á Hringbraut 121

Kaupa Í körfu

Forsvarsmenn menningarstofnananna þriggja sem saman mynda Þekkingarhús á Hringbraut 121 virða fyrir sér ljósmyndir af útsýninu úr húsinu. Kristrún Heimisdóttir, framkvæmdastjóri Reykjavíkur-Akademíunnar, Denis Bouclon, framkvæmdastjóri Alliance Française, og Þóra Sigurðardóttir, skólastjóri Myndlistaskólans í Reykjavík.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar