Jólabakstur

Jólabakstur

Kaupa Í körfu

Jólabakstur Stóri dagur smáfólksins Einn desemberdag á hverju ári býður Bergþóra Þorsteinsdóttir smáfólkinu í ættinni og lítilli nágrannastúlku sinni að baka piparkökur í agnarsmárri eldavél. Kristín Heiða Kristinsdóttir bættist í hópinn og komst í jólaskapið. HÁTÍÐ í bæ, er það sem kemur fyrst upp í hugann þegar Bergþóra Þorsteinsdóttir opnar dyrnar. Lágvaxnir gestirnir tínast inn og taka upp úr pússi sínu litlar svuntur og fínleg piparkökuform. Kökukeflin eru brátt á lofti og eftirvæntingin leynir sér ekki í barnsröddunum sem fylla íbúðina. MYNDATEXTI: Herramaðurinn í hópnum vandar sig við verkið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar